Skráning í barnakór Hjallakirkju veturinn 2022-2023

Barnakór Hjallakirkju æfir einu sinni í viku á fimmtudögum kl.14:45 – 15:30.

Fyrsta æfing vetrarins er fimmtudaginn 8. september 2022.

Í boði er að fá far með kirkjubílnum ef börnin eru í Álfhóls-, Snælands-, Smára-, eða Kópavogsskóla. Ef þau taka þátt í 6 – 9 ára starfinu sem er beint á eftir æfingu kl.15:30 – 16:30 geta þau fengið far til baka sé þess óskað.

Kórinn syngur tónlist af ýmsum toga, veraldlega og trúarlega, ný og gömul lög. Börnin hljóta þjálfun í söng, framkomu, hlustun, taktskyni ofl. Er þetta því góður grunnur fyrir annað tónlistarnám.

Kórastarfið er gjaldfrjálst og allir eru velkomnir í kórastarfið án tillits til trúfélagsaðildar.

Stjórnendur kórsins eru Matthías V. Baldursson og Hálfdán Helgi Matthíasson.


Þátttakandi

Nafn *
Kennitala *

Forráðamaður 1

Nafn *
Kennitala *
Farsími *
Netfang *
Netfang (aftur)

Forráðamaður 2

Nafn
Farsími
Netfang
Netfang (aftur)

Skráning

Vinsamlega staðfestið skráningu í barnakórinn. *

Annað

Aðrar upplýsingar